MILT gefur verðandi og
nýbökuðum foreldrum gjöf

Gjöfin inniheldur 1 skammt af þvottaefninu MILT fyrir barnið svo hægt sé að þvo fyrstu vélina af barnafötunum með þvottaefni sem ertir ekki þunna og viðkvæma húð ungbarna.

Ef þú fyllir út upplýsingarnar hér að neðan og smellir á senda, munum við póstleggja til þín MILT fyrir barnið gjöfina þína sem fyrst*.
*Gjöfin verður póstlögð á þriðjudegi

Með því að skrá netfang sitt ferðu sjálfkrafa á póstlista Mjöll Frigg
Þakka þér fyrir! Skráning hefur verið móttekin!
Oops! Eitthvað fór úrskeiðis

MILT þvottaefnið er umhverfisvænt og ÁN OFNÆMISVALDANDI EFNA eins og ilm- og litarefna. MILT þvottaefnið  hefur verið þróað til að draga úr líkum á ofnæmisviðbrögðum en er með Svansvottun og með bláa kransinn frá dönsku Astma- og ofnæmissamtökunum. Húð barna er þunn og viðkvæm og ónæmiskerfið er ekki fullþroskað, því skiptir miklu máli að erta húð þeirra ekki að óþörfu. MILT fyrir barnið þvottaefnið þvær barnafötin með góðum árangri ÁN ÞESS að valda ertingu.

Mikilvægt er að þvo barnaföt fyrir fyrstu notkun en það er gert til að minnka líkurnar á því að efni í fötunum erti húðina. Einnig er gott að skola þvottinn aukalega í lokin en flestar þvottavélar bjóða upp á slíka stillingu.